UNM 2013 – New Music Performance

by unmiceland

IMG_ 506 (1)

UNM – New Music Performance var haldin í vikunni sem leið í Osló.  Í ár héldu þangað íslensku tónskáldin þau Árni Freyr Gunnarsson, Bergrún Snæbjörnsdóttir, Gunnar Karel Másson, Halldór Smárason, Haukur Þór Harðarson, Þórunn Gréta Sigurðardóttir og Þráinn Hjálmarsson. Íslandsnefnd UNM var að þessu sinni styrkt af Norsk-Islandsk Samarbejde, Tónlistarsjóði og Útflutningssjóði íslenskrar tónlistar. Nánari upplýsingar um hátíðina í Noregi má finna á www.unm.no

———–